fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hefur ekki komið við sögu í meira en 600 daga: Laun hans hækka í 11 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. maí 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross McCormack, sóknarmaður Aston Villa mun hækka vel í launum eftir að Aston Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta gerist þrátt fyrir að Aston Villa, vilji ekki hafa hann.

McCormack kom til Villa árið 2016 og þá borgaði félagið 12 milljónir punda fyrir hann. Framherjinn er 32 ára gamall en hefur ekki spilað í 616 daga fyrir félagið.

Hann fór í stríð við Steve Bruce, þá stjóra liðsins og hefur verið á láni hjá fjórum félögum.

Laun hans hækka nú í 70 þúsund pund á vikum eða 11 milljónir íslenskra króna. Fleiri leikmenn Villa hækka hressilega í launum.

Birkir Bjarnason er á mála hjá Aston Villa, hann gæti farið í sumar. Búist er við að laun Birkis hækki eins og hjá flestum öðrum leikmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar