fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool og stórleik helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. maí 2019 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita verður ekki með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, gegn Tottenham. Leikurinn fer fram á laugardag.

Keita meiddist í undanúrslitum gegn Barcelona og hefur ekki náð heilsu. Hann er þó byrjaður að æfa, en ekki að fullum krafti.

Miðjumaðurinn verður ekki með á laugardaginn í Madríd. „Það er ekki möguleiki fyrir Naby,“ sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool um stöðu mála.

Keita er frá Gíneu og er í hópi liðsins fyrir Afríkukeppnina í sumar. ,,Hann er að ná sér, við sjáum hvernig það fer. Hvort hann geti spilað í sumar.“

Góðu fréttirnar fyrir Liverpool eru að Roberto Firmino er í fullu fjöri á nýjan leik. ,,Bobby æfði á fullu í síðustu viku og var í mjög góðu standi, allt er í góðu þar. Við gáfum honum svo smá frí og hann byrjar aftur að æfa á morgun.“

,,Hann lítur mjög vel út, hann verður í toppstandi held ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar