fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Albert tók eftir undarlegum flutningi Hödda Magg: ,,Við skulum heyra hvernig Hörður sér þessi nöfn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2019 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis, er gríðarlega vinsæll á samskiptamiðlinum Twitter.

Albert er þekkt nafn í knattspyrnunni hér á landi en hann hefur leikið með liðum á borð við Fylki og FH.

Við hér á 433.is erum miklir aðdáendur Alberts bæði innan sem utan vallar en hann er mikill skemmtikraftur á Twiter síðu sinni.

Í dag birti Albert mjög skemmtilegt myndband þar sem hann ræðir Hörð Magnússon, stjórnanda Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.

Í síðasta þætti þá voru nokkur nöfn birt upp á skjáinn en það voru leikmenn sem stóðu sig vel fyrir sín lið um helgina.

Hvernig Hörður ber fram sum nöfnin er heldur athyglisvert en það er spurning hvort okkar maður sé orðinn of vanur enska boltanum.

Albert tók eftir þessu í sjónvarpinu og ákvað að fara í málið. Myndbandið talar fyrir sig!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar