fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rúnar staðfestir að Gary Martin gæti snúið aftur: ,,Alltaf líkur á því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Gary Martin án félags þessa stundina en hann yfirgaf Val á dögunum.

Valur ákvað að rifta samningi Gary sem samdi aðeins við félagið fyrir mót. Hann og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, áttu ekki skap saman.

Það er óvíst hvað tekur við hjá Gary sem hefur áður leikið með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík hér heima.

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður út í það í kvöld hvort Gary gæti verið á leið aftur í Vesturbæinn,

Rúnar staðfesti það í samtali við blaðamann Fótbolta.net að það væri möguleiki á að Gary myndi snúa aftur í júlí.

,,Jájá, það eru alltaf líkur á því,“ sagði Rúnar við Fótbolta.net en þeir unnu áður saman hjá þeim svarthvítu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu