fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vicente del Bosque, fyrrum stjóri Real Madrid, sagði í gær ansi athyglisverða sögu af framherjanum Nicolas Anelka.

Anelka gekk í raðir Real frá Arsenal árið 1999 en náði aldrei að festa sig í sessi á Santiago Bernabeu.

Del Bosque segir að Anelka hafi verið athyglisverður náungi en í eitt skiptið neitaði hann að mæta á æfingar félagsins því samherjar hans fögnuðu ekki mörkunum með honum.

,,Anelka var leikmaður sem kostaði félagið mikla peninga. Real sóaði fimm milljónum evra í hann og hann átti að vera stjarna,“ sagði Del Bosque.

,,Hann kom einn daginn inn í búningsklefann og sagði að við værum ekki ánægðir fyrir hans hönd, að við værum ekki að fagna mörkunum hans.“

,,Í kjölfarið þá ákvað hann að sleppa því að mæta á æfingar í tvo daga og félagið sektaði hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi