fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Tadic, leikmaður Ajax, grét í marga klukkutíma eftir tap liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu.

Ajax vann fyrri leik sinn í undanúrslitunum gegn Tottenham 1-0 en tapaði svo þeim síðari 3-2 á dramatískan hátt.

Tadic gat varla sofið eftir þessi úrslit en hann var mjög sorgmæddur er hann kom heim eftir leikinn í Hollandi.

,,Þegar ég er svona vonsvikinn þá græt ég. Tilfinningarnar taka yfir,“ sagði Tadic við Ajax Life.

,,Þú reynir að koma þessu öllu úr líkamanum. Þegar ég kom heim þá kveikti ég á sorgmæddri serbnenskri tónlist og sat á sófanum.“

,,Svo fór ég í rúmið. Ég held að ég hafi grátið alla nóttina. Svo sá ég börnin mín næsta morgun og það hjálpaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu