fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, varnarmaður Ajax er að velta því fyrir sér hvert hann á að fara í sumar. Ljóst er að þessi 19 ára miðvörður fer í sumar.

Barcelona ætlar að reyna að fá hann en De Ligt fær boð um betri laun frá Englandi.

Mirror segir að United sé tilbúið að borga De Ligt 236 þúsund pund á viku, það er talsvert meira en hjá Barcelona.

De Ligt skoðar nú möguleikana en Liverpool hefur einnig áhuga, það gæti heillað De Ligt að spila með Virgi Van Dijk en það gera þeir í hollenska landsliðinu.

Það heillar De Ligt að fara til Barcelona þar sem Frenkie de Jong, hans besti vinur hjá Ajax hefur samið við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth