fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw var nýlega valinn leikmaður ársins hjá Manchester United en hann þótti standa sig best á tímabilinu.

Shaw hefur ekki upplifað frábæra tíma í Manchester síðan hann kom til félagsins frá Southampton árið 2014.

Bakvörðurinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir það að mæta oft í slæmu standi á undirbúningstímabilinu.

Shaw hefur þótt missa sig aðeins í sumarfríinu en hann borðar oft of mikið og æfir minna.

Shaw hefur nú ákveðið að breyta til og hefur mætt á hverjum degi til æfinga undanfarnar viku.

Einnig mun Shaw taka með sér einkaþjálfara í sumarfríið og verður passað vel upp á mataræðið.

Shaw er 23 ára gamall og ætlar sér að eiga fast sæti í liði Ole Gunnar Solskjær á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu