fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Margþræddur Illugi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsrýnirinn beinskeitti og blaðamaðurinn Illugi Jökulsson fór á miðvikudag í sína áttundu hjartaþræðingu á tíu árum. Greindi hann frá aðgerðinni á Facebook-síðu sinni og gaf glettinn í skyn að þarna væri nánast um árlega ferð hans á Landspítalann að ræða þar sem hjartalæknir smeygi „snuðrandi vélum inn í hjartað á mér. Sem betur fer er það stórt – hahaha!“ skrifaði Illugi.

Mynd: Facebook

Blessunarlega gekk allt sem skyldi og kvaðst Illugi þakklátur fyrir allar þær hlýju kveðjur sem honum bárust. Birti hann síðar mynd með orðunum:

„Þetta virkar kannski eins og frekar illyrmisleg kónguló, en þetta eru kransæðarnar í sjálfum mér, margþræddar fram og til baka!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bianca Censori nær óþekkjanleg á nýjum myndum

Bianca Censori nær óþekkjanleg á nýjum myndum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Segir að leikstjóri hafa reynt að gera út af við feril hennar því hún stóð í lappirnar gegn honum

Segir að leikstjóri hafa reynt að gera út af við feril hennar því hún stóð í lappirnar gegn honum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“