fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Margþræddur Illugi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsrýnirinn beinskeitti og blaðamaðurinn Illugi Jökulsson fór á miðvikudag í sína áttundu hjartaþræðingu á tíu árum. Greindi hann frá aðgerðinni á Facebook-síðu sinni og gaf glettinn í skyn að þarna væri nánast um árlega ferð hans á Landspítalann að ræða þar sem hjartalæknir smeygi „snuðrandi vélum inn í hjartað á mér. Sem betur fer er það stórt – hahaha!“ skrifaði Illugi.

Mynd: Facebook

Blessunarlega gekk allt sem skyldi og kvaðst Illugi þakklátur fyrir allar þær hlýju kveðjur sem honum bárust. Birti hann síðar mynd með orðunum:

„Þetta virkar kannski eins og frekar illyrmisleg kónguló, en þetta eru kransæðarnar í sjálfum mér, margþræddar fram og til baka!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri