fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kom reglulega við sögu en var bannað að fagna titlinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg á hreinu að miðjumaðurinn Adrien Rabiot er á förum frá Paris Saint-Germain í sumar.

Rabiot hefur ekkert spilað með PSG á þessu ári en hann gaf það út í lok síðasta árs að hann væri á förum.

Rabiot neitaði að skrifa undir nýjan samning við PSG og var í kjölfarið settur í frystikistuna.

PSG fagnaði titlinum í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Rabiot var bannað að taka þátt í fagnaðarlátunum.

Þrátt fyrir að hafa komið reglulega við sögu fyrir áramót þá fékk hann ekki þakkir fyrir sín störf.

Stjórn PSG er enn brjáluð út í leikmanninn sem verður samningslaus í sumar og má fara frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu