fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Faðir hans lést skyndilega: Drengurinn við það að verða stórstjarna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um hinn unga Daniel James þessa dagana en hann spilar með Swansea City.

James er einn efnilegasti leikmaður Wales og er oft líkt við Gareth Bale, stórstjörnu landsliðsins.

James er talinn vera að ganga í raðir Manchester United og mun hann kosta 20 milljónir punda.

Þessi efnilegi leikmaður fékk þó hræðilegar fréttir í dag er honum var tjáð að faðir hans væri látinn.

Faðir James var 60 ára gamall en hann lést skyndilega og ríkir að vonum mikil sorg í fjölskyldunni þessa stundina.

Talið var að James myndi ganga í raðir United í þessari viku en útlit er fyrir að svo verði ekki.

United hefur tjáð James að taka sinn tíma í að vera með fjölskyldunni og mun ekki pressa á hann að skrifa undir samninginn.

Faðir James hafði verið að glíma við veikindi en dauði hans kom þó verulega á óvart og var ekki búist við að hann myndi kveðja svo snemma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí