fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að kjósa mark ársins í ensku úrvalsdeildinni og er kannski lítið sem kom á óvart í valinu.

Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace, fær þann heiður að eiga mark tímabilsins.

Townsend skoraði algjörlega tryllt mark í vetur í óvæntum 3-2 sigri á meisturum Manchester City.

Townsend skoraði með ótrúlegu skoti á lofti gegn City og átti Ederson aldrei möguleika í markinu.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Í gær

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi