fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Jafnvel fúlustu nátthrafnar geta breytt sér í ferska morgunhana

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 22. maí 2019 06:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má rannsókn vísindamanna við háskólann í Toronto eru þeir sem fara snemma að sofa og snemma á fætur hamingjusamari en þeir sem vilja vaka fram eftir og sofa út. Eftirfarandi ráð geta hjálpað jafnvel morgunfúlustu nátthröfnum að verða ferskir morgunhanar:

1. Hleyptu inn birtu 
Samkvæmt svefnsérfræðingnum Shelby Harris getur sólarljósið hjálpað þér við að endurforrita líkamsklukkuna. Vaknaðu fyrst á þínum venjulega tíma en eyddu fyrsta korterinu í sólinni. Farðu svo 20 mínútum fyrr á fætur á hverjum morgni og að sama skapi fyrr að sofa á kvöldin. Áður en þú veist af verður þú farin/n að stökkva fram úr eldsnemma með bros á vör.

2. Slökktu á öllu 
Takmarkaðu skjánotkun þína á kvöldin. Slökktu á iPad-inum, tölvunni, símanum og sjónvarpinu. sú tegund af birtu sem stafar frá þessum tækjum kemur í veg fyrir að þú finnir fyrir þreytu, samkvæmt svefnfræðingnum Harris.

3. Gerðu áætlun 
Framkvæmdu það sem þú þarft að gera á meðan sólin er uppi. Notaðu myrkrið til að hjálpa þér að slappa af. Þetta á líklega ekki við Íslendinga yfir hásumarið þegar sólin sest varla.

4. Aðlaðandi svefnherbergi 
Vertu viðbúin/n andvökunóttum. Keyptu myrkragluggatjöld, opnaðu gluggann og slökktu á öllum rafmagnstækjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Forsetaframbjóðandinn og áhrifavaldurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Forsetaframbjóðandinn og áhrifavaldurinn
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.