fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Er Manchester City að skemma fótboltann?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Tebas, forseti úrvalsdeildarinnar á Spáni segir að Manchester City og PSG, séu að skemma fótboltanum með öllu því fjármagni sem félögin eiga. Bæði félög eru í eigu manna frá Mið-Austurlöndum, þeir hafa dælt fjármagni inn í félögin.

UEFA rannsakar nú City og hvort félagið hafi brotið reglur er varðar fjármál knattspyrnufélaga.

,,Ef við leyfum fjármuni sem koma ekki úr þessum bransa að koma inn, þá er þetta ekki lengur íþrótt,“ sagði Tebas, eigendur City og PSG eru sakaðir um að koma fjármagni inn í félög sín, á ólöglegan hátt.

Þannig eru félögin sökuð um auglýsingasamninga við fyrirtæki, sem eigendur félaganna fjármagna sjálfir.

,,Þetta er eins og eitthvað dót fyrir þá, þegar fólk fer í einhverja keppni eins og þetta sé leikur. Þá mun það eyðileggja íþróttina.“

,,Það er það sem PSG, Manchester City og fleiri félög eru að gera, eð miklum fjármunum. UEFA á að vinna betur í þessum málum.“

,,PSG og Manchester City hafa skapað þetta umhverfi, félög sem keppa við þá vilja meiri fjármuni til að eiga séns. Ég veit ekki hvaða refsingu City fær, það kæmi mér ekkert á óvart.“

Manchester City gæti missti sæti sitt í Meistaradeild Evrópu en liðið vann alla titla, á Englandi í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin