fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, fyrirliði Ajax hefur ákveðið að ganga í raðir Barcelona. Þetta fullyrðir Sky Sports News.

Liverpool hefur haft áhuga á De Ligt, varnarmanni og fyrirliða Ajax. Ef marka má erlenda fjölmiðla í dag.

Sagt er að Jurgen Klopp hafi viljað fá fá De Ligt á Anfield í sumar. Hann hefði þá komið inn í hjarta varnarinnar, með samlanda sínum, Virgil Van Dijk.

Manchester United vildi einnig fá De Ligt en allt bendir til þess að hann fari til Barcelona.

Gott samstarf er á milli Ajax og Barcelona og hefur verið í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld