fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Brynjar syrgir Sven

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. mars 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, syrgir nú lát sænska dægurlagasöngvarans Svens-Ingvars, en hann lést síðastliðinn miðvikudag, 74 ára að aldri. Brynjar lýsir því á Facebook-síðu sinni að aðdáun hans á söngvaranum hafi ekki verið vandkvæðalaus. Þannig hafi eiginkona hans, Arnfríður Einarsdóttir, megnustu andúð á tónlistinni og hann hafi þurft að fela geisladiskana fyrir henni. Þá neiti Arnfríður að dansa við Brynjar undir tónlistinni, ekki einu sinni við hið fræga lag Jag ringer på fredag þar sem sungið er: „Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski.“ Arnfríður segi bara þvert nei.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri