fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Bubbi líka áreittur: „Ég ætla að ríða þér“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2017 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bubbi Morthens segist á Twitter vel skilja tónlistarkonuna Sölku Sól Eyfeld, sem lýsti á samfélagsmiðlum í gær kynferðislegri áreitni sem hún varð fyrir á árshátíð Icelandair um helgina.

Bubbi, sem skemmt hefur landanum um áratugaskeið, segir að á ferli sínum hafi konur gripið um klof hans og rass. Þær hafi tilkynnt honum að þær ætli að sænga hjá honum. Þegar hann hafi hafnað hafi hann verið kallaður hommi. „Skil þig svo“ segir hann.

Salka Sól var á leið á svið á árshátíð Icelandair um helgina þegar veislugestur vatt sér að henni og kleip hana í rassinn. „Til mannsins sem kleip í rassinn á mér rétt áður en ég labbaði uppá svið á Iceland Air árshátíðinni í gær: fokk you dóni,“ skrifaði hún.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bianca Censori nær óþekkjanleg á nýjum myndum

Bianca Censori nær óþekkjanleg á nýjum myndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að leikstjóri hafa reynt að gera út af við feril hennar því hún stóð í lappirnar gegn honum

Segir að leikstjóri hafa reynt að gera út af við feril hennar því hún stóð í lappirnar gegn honum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“