fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Einar Logi: Eins og staðan er þá erum við með titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Logi Einarsson var hetja ÍA í kvöld er liðið mætti Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla.

Einar gat brosað er við ræddum við hann eftir leik en hann gerði eina mark leiksins í uppbótartíma í Kópavogi.

,.Mér fannst við þetta eiga alveg eins skilið og þeir. Við vorum drullu þéttir og getum varist í 90 mínútur, það er ekkert mál,“ sagði Einar.

,,Við erum þéttir og getum varist auðveldlega. Við erum í góðu formi og getum hlaupið eins og skepnur allan tímann.“

,,Við unnum Breiðablik rétt fyrir mót, FH í vetur, Val í vetur, við vissum að við gætum gert það á tímabilinu líka.“

,,Það gengur bara allt með okkur. Við byggjum ofan á þetta. Við ætlum inn í alla leiki til að vinna og eins og staðan er núna erum við með titilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af