fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Stórglæsileg hátíð

Reykjavik Fashion Festival fór fram um helgina – Ljósmyndari DV myndaði það helsta

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið um dýrðir í Hörpu um helgina þegar tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival fór fram. Óhætt er að segja að hátíðin hafi tekist vel og var mjög góður rómur gerður að dagskránni sem var þéttskipuð.

Opnunarkvöldið var á fimmtudag og á föstudag sýndu þrír hönnuður hönnun sína; Myrka, Cintamani og Magnea. Á laugardagskvöldið sýndu Another Creation, Inklaw og Aníta Hirlekar hönnun sýna. Ljósmyndari DV leit við á hátíðinni á laugardagskvöld.

Magnús Scheving og Margrét Hrafnsdóttir skemmtu sér konunglega á laugardagskvöldinu.
Skemmtu sér vel Magnús Scheving og Margrét Hrafnsdóttir skemmtu sér konunglega á laugardagskvöldinu.
Harpa Einarsdóttir fatahönnuður er hér með Lilju Pálmadóttur og dóttur hennar, Stellu Rín.
Þrjár góðar Harpa Einarsdóttir fatahönnuður er hér með Lilju Pálmadóttur og dóttur hennar, Stellu Rín.
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, var brosmild með eiginmanni sínum, Vilhjálmi Jens Árnasyni.
Brosmild hjón Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, var brosmild með eiginmanni sínum, Vilhjálmi Jens Árnasyni.
Ragnhildur Gísladóttir og Jón Ólafsson.
Alltaf glæsileg Ragnhildur Gísladóttir og Jón Ólafsson.
Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson og Margrét Gnarr skemmtu sér vel á hátíðinni. Eiginkona Björns Inga, Kolfinna Von Arnardóttir, hafði veg og vanda af hátíðinni.
Stanslaust stuð Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson og Margrét Gnarr skemmtu sér vel á hátíðinni. Eiginkona Björns Inga, Kolfinna Von Arnardóttir, hafði veg og vanda af hátíðinni.
Ýr Þrastardóttir er konan að baki Another Creation.
Another Creation Ýr Þrastardóttir er konan að baki Another Creation.
Hér má sjá glæsilega hönnun frá Another Creation.
Töff Hér má sjá glæsilega hönnun frá Another Creation.
Töff litir og flott hönnun.
Another Creation Töff litir og flott hönnun.
Anita Hirlekar er í hópi efnilegustu fatahönnuða Evrópu. Hér má sjá flotta hönnun úr safni hennar.
Anita Hirleklar Anita Hirlekar er í hópi efnilegustu fatahönnuða Evrópu. Hér má sjá flotta hönnun úr safni hennar.
Inklaw Clothing hefur hlotið verðskuldaða athygli undanfarin misseri. Fyrirtækið sýndi á laugardagskvöld.
Inklaw Inklaw Clothing hefur hlotið verðskuldaða athygli undanfarin misseri. Fyrirtækið sýndi á laugardagskvöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“