fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fókus

Mögnuð sýning – Sjáðu frábæran dans Hönnu og Nikita

Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum fór fram í Laugardalshöll um helgina og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Ljósmyndari DV kíkti við og náði þessum myndum.

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir úr dansdeild HK eru eitt efnilegasta par landsins. Þau urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki og eru einnig Norðurlandameistarar í standard-dönsum og latín-dönsum. Þess má geta að Gylfi er einnig efnilegur knattspyrnumaður og spilar með Fram.
Ung en góð Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir úr dansdeild HK eru eitt efnilegasta par landsins. Þau urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki og eru einnig Norðurlandameistarar í standard-dönsum og latín-dönsum. Þess má geta að Gylfi er einnig efnilegur knattspyrnumaður og spilar með Fram.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=H1qSrSKxBDk?ecver=1&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessir líklegastir til að taka við hlutverki James Bond- Tom Holland var of mikið krútt

Þessir líklegastir til að taka við hlutverki James Bond- Tom Holland var of mikið krútt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bianca Censori nær óþekkjanleg á nýjum myndum

Bianca Censori nær óþekkjanleg á nýjum myndum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu