fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Meghan og Harry dást að frumburðinum og kaupa leikföng – En það er ekki allt sem sýnist

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:30

Margir láta blekkjast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle og Harry prins eiga von á sínu fyrsta barni innan tíðar og tilkynntu það fyrir stuttu að þau muni ekki stilla sér upp fyrir myndatöku fyrir utan fæðingardeildina líkt og Kate Middleton og Vilhjálmur prins hafa gert með sín börn.

Því er nú búið að búa til sviðsettar myndir sem sýna hvernig uppstillingin fyrir utan fæðingardeildina myndi líta út. Í sömu myndaseríu má einnig sjá Meghan og Harry kaupa leikföng fyrir frumburðinn.

Harry og Meghan – samt ekki.

Þá er einnig fyndin mynd þar sem Harry og Meghan eru komin að búðarkassanum en Harry gleymir veskinu. Vandræðalegt!

Obbosí.

Myndirnar koma úr ranni leikfangaframleiðandans Zapf Creation í Bretlandi, en Kasia Leskow, markaðsstjóri fyrirtækisins, segir í samtali við The Sun að þetta sé allt í góðu gríni gert.

Leikföng valin.

„Það hefur verið gaman að fagna komu nýs konungsbarns á þennan hátt. Við óskum Harry prins og Meghan alls hins besta á lokametrunum er þau undirbúa komu barnsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“