fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

„Rop“ Mars geta þýtt að líf sé að finna á plánetunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 18:30

Curiosity Rover við störf á Mars. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa nú staðfest að Mars-bíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafi uppgötvað metan „ropa“ 2013 og að þetta geti verið sönnun þess að líf sé á Mars. Ekki eru þó allir á þeirri skoðun.

Metangasið kom frá íssprungum nærri Gale gígnum en talið er að þar hafi eitt sinn verið vatn. Sumir vísindamenn telja að gasið sé merki um að líf sé á Rauðu plánetunni en aðrir telja að gasið hafi komið frá Mars-bílnum.

Evrópska geimferðastofnunin ESA hefur staðfest að Mars Curiosity bíllinn hafi greint metan „ropann“. Hér á jörðinni getur metan myndast við ákveðnar jarðfræðilegar aðstæður en yfirleitt eru það örverur sem mynda það og það oft í maga dýra.

Lengi hefur verið talið að ef metan finnst utan jarðarinnar þá sé það vísbending um að líf geti verið að finna.

Sky segir að metanið gæti hafa myndast við efnahvörf þar sem koldíoxíð, vatn og steinefni, sem nefnist olivine, hafi komið við sögu. Ekki er heldur útilokað að örverur hafi myndað það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks