fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Svona hljómar Hatrið mun sigra afturábak – Er verið að segja okkur eitthvað?

Fókus
Laugardaginn 6. apríl 2019 12:30

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er lagið Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara framlag Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Ljóst er að lagið er gríðarlega vinsælt hér á landi og víðar. Sérfræðingar eru farnir að spá laginu góðu gengi og er allt útlit fyrir spennandi keppni framundan í næsta mánuði.

Á YouTube rásinni Reversed Music hefur laginu alræmda verið hlaðið upp og má heyra hvernig það hljómar afturábak.

Það er víða þekkt í tónlist að tónlistarmenn útbúi sérstaka texta til að komi upp dulin skilaboð í lögum þegar þau eru spiluð afturábak. Oft er þetta kennt við eins konar djöfladýrkun, en það er vissulega undir hlustandanum að dæma.

Er Hatari að segja okkur eitthvað?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“