fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Óhugnanleg sjón blasti við Eiríki á Granda: „Möguleiki að einhver hafi sett þetta þarna“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2019 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Hákon Friðriksson, starfsmaður hjá tölvuleikjafyrirtækinu Myrkur Games, kom í gær að dauðu folaldi í grjótagarðinum á Granda. Talið er að það hafi rakið þangað með öldum. Reykjavíkurborg hefur verið gert viðvart.

„Við fundum það í gær í steinveggnum þarna. Troðið þarna inni í steinunum. Ég myndi halda að þetta hefði troðist með öldunum, en það er möguleiki að einhver hafi sett þetta þarna, þetta væri þó frekar skrítinn staður fyrir einhvern til að losa sig við svona. Þetta var mjög spes. Borgin ætlar að gera eitthvað í þessu sem er fínt,“ sagði Eiríkur í samtali við blaðamann DV.

Eiríkur tók meðfylgjandi myndir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“