fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

Eyrað 2019 – Átt þú handrit að verðlaunabók?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Storytel efnir í fyrsta sinn til handritasamkeppni fyrir hljóðbækur.

Óskað er eftir tilbúnum handritum að skáldsögu á íslensku sem skal vera samfelldur texti sem tekur um 6 – 9 klukkustundir í lestri, eða 50.000 – 90.000 orð.

Valin verða allt að þrjú handrit úr innsendum verkum sem gefin verða út sem hljóðbækur hjá Storytel. Útvöldum höfundum býðst útgáfusamningur vegna hljóðbókar en höfundur heldur öðrum réttindum svo sem vegna raf- eða prentaðrar bókar. Storytel sér um framleiðslu, markaðssetningu og greiðir fyrirframgreiðslu vegna verksins.

1. sæti – 300.000 kr
2. sæti – 200.000 kr
3. sæti – 100.000 kr

Höfundagjöld eru greidd skv. útgáfusamningi milli Félags íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasambands Íslands. Fyllsta trúnaðar verður gætt vegna innsendra handrita en skýrt verður frá vinningshöfum opinberlega.

Dómnefnd er skipuð Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur, bókmenntafræðingi og formanni dómnefndar, Óskari Guðmundssyni rithöfundi og Sólu Þorsteinsdóttur framleiðanda hjá Storytel.

Handritin, ásamt stuttri kynningu á höfundi skulu send fyrir 9. maí 2019 á netfangið handrit@storytel.com, merkt „Eyrað 2019“.

Storytel
Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Í gær

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti