fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
FókusKynning

Jólabjórinn snarlækkar í verði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vífilfell hefur ákveðið að snarlækka verð á jólabjór. Lækkunin nemur á bilinu 60-110 krónur á flösku. Þetta er gert til að sporna við matarsóun en hingað til hefur jólabjór sem verður afgangs verið fargað. Þetta kemur fram á mbl.is.

Þar er haft eftir vörumerkjastjóra Vífilfells að fyrirtækið hafi verið að leita leiða til að draga úr sóun. Reglur ÁTVR kveði á um að ársíðarbundnar vörur séu aðeins í sölu í ákveðinn tíma. Eftir það séu þær teknar úr sölu. „Þá er óseld­ur bjór send­ur aft­ur til birgja og hon­um fargað.“

Hann segir að bjórinn sé í mjög góðu ástandi enda renni hann ekki út fyrr en í haust. „Von­andi verður þetta til þess að neyt­end­ur sjái sér hag í því að drekka jóla­bjór aðeins leng­ur og minnk­ar þannig í leiðinni magnið af bjór sem þarf að farga,“ er haft eftir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
08.11.2024

Frumsýna Audi Q6 á morgun – Kaflaskil í hönnun rafbílsins vinsæla

Frumsýna Audi Q6 á morgun – Kaflaskil í hönnun rafbílsins vinsæla
Kynning
06.11.2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024
Kynning
18.06.2024

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn
Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær