fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 22:00

Tíst mánaðarins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólaneminn Chloe birti athyglisverða mynd á Twitter fyrir stuttu sem hefur vægast sagt slegið í gegn. Myndin hefur uppskorið tæplega þrjú hundruð þúsund læk og tæplega 120 þúsund manns hafa endurtíst færslunni þegar þetta er skrifað.

Á myndinni má sjá sjö gallabuxnapör sem eru öll í stærð 12. Eins og sést eru buxurnar afar mismunandi í stærð þrátt fyrir það.

„Ef þið hafið einhvern tímann velt fyrir ykkur af hverju konur verða svona pirraðar yfir fatastærðum,“ skrifar Chloe við myndina og bætir við í öðru tísti:

„Og vitiði hvað er fyndnara? Neðsta parið passar mér fullkomlega á meðan næstefsta parið er of lítið. Hvernig gengur það upp þar sem næstefstu buxurnar eru stærri????“

Eins og áður segir hefur myndin vakið upp hörð viðbrögð og telja margar konur að þetta sé ástæðan fyrir því að konur eru hættar að ganga í gallabuxum og ganga frekar í leggings og jógabuxum.

Þá birtir einn tístari mynd af buxum, annars vegar í stærð 4 og hins vegar í stærð 10. Enginn munur er hins vegar á buxunum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Linda Pé opnar sig um erfiðasta tímabil ævi hennar – „Ég var reið og bitur mjög lengi“

Linda Pé opnar sig um erfiðasta tímabil ævi hennar – „Ég var reið og bitur mjög lengi“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Veðrið hefur leikið við höfuðborgarbúa en það breytist um miðja vikuna

Veðrið hefur leikið við höfuðborgarbúa en það breytist um miðja vikuna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Pálmi er öldrunarlæknir: Líkt og að reykja 15 sígarettur á dag – Svona drögum við úr áhrifum ellinnar

Pálmi er öldrunarlæknir: Líkt og að reykja 15 sígarettur á dag – Svona drögum við úr áhrifum ellinnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.