fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

WOW og Indigo hafa ekki náð saman

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 23:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW Air birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þess efnis að ekki hefði náðst samkomulag við Indigo Partners um fjárfestingu þess félags í WOW Air en þetta samstarf mun vera forsenda þess að WOW Air haldi velli. Aðilarnir höfðu gefið sér tíma út febrúar til að ljúka samningum. Núna hefur sá frestur verið framlengdur um tæpan mánuð og segir í tilkynningunni að stefnt sé að því að ganga frá fjárfestingu Indigo í WOW Air þann 29. mars. Segir enn fremur í tilkynningunni að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um stöðu mála í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Í gær

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn