fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

WOW og Indigo hafa ekki náð saman

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 23:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW Air birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þess efnis að ekki hefði náðst samkomulag við Indigo Partners um fjárfestingu þess félags í WOW Air en þetta samstarf mun vera forsenda þess að WOW Air haldi velli. Aðilarnir höfðu gefið sér tíma út febrúar til að ljúka samningum. Núna hefur sá frestur verið framlengdur um tæpan mánuð og segir í tilkynningunni að stefnt sé að því að ganga frá fjárfestingu Indigo í WOW Air þann 29. mars. Segir enn fremur í tilkynningunni að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um stöðu mála í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“