fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Topparnir hjá Burberry biðjast afsökunar: „Sjálfsvíg er ekki tíska“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 17:00

Peysan hefur vakið hörð viðbrögð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topparnir hjá tískuhúsinu Burberry hafa beðist afsökunar á peysu í haust og vetrarlínunni þeirra. Utan um hálsinn á peysunni er snara. Peysan var sýnd á tískuvikunni í London 17. febrúar síðastliðinn.

Málið vakti fyrst athygli þegar fyrirsætan Liz Kennedy sem var að ganga í sýningunni, en ekki í peysunni, kvartaði undan peysunni. Á Instagram sagði hún að snaran væri ekki einungis kalla fram aftökur heldur einnig sjálfsvíg.

„Sjálfsvíg er ekki tíska,“ skrifaði Liz. „Það er ekki heillandi eða töff.“

https://www.instagram.com/p/Bt_e9OpgGG3/

Marco Gobetti, forstjóri Burberry, baðst afsökunar í yfirlýsingu sem hann gaf út á þriðjudaginn. Peysan hefur verið fjarlægð úr nýju haust- og vetrarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.