fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Mourinho búinn að grafa stríðsöxina: ,,Einn sá besti í sögunni“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og Arsene Wenger náðu ekki alltaf vel saman er þeir voru keppinautar í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho þjálfaði Chelsea og Wenger lið Arsenal en þeir hafa nú báðir yfirgefið úrvalsdeildina.

Portúgalinn er löngu búinn að grafa stríðsöxina og talar um Wenger sem einn besta þjálfara sögunnar.

,,Það voru nokkrir þættir okkar á milli en ég get bara talað fyrir sjálfan mig,“ sagði Mourinho.

,,Ég naut samkeppninnar mikið en alvöru virðingin er alltaf til staðar. Hann komst í sögubækurnar hjá þesu félagi.“

,,Hann er einn besti þjálfari í sögu íþróttarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina