fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Kristófer Ingi hetjan í Hollandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson reyndist hetja Willem II í kvöld sem mætti Twente í hollenska bikarnum.

Kristófer byrjaði leik kvöldsins á varamannabekknum en kom inná á 74. mínútu leiksins er staðan var 2-1 fyrir Twente.

Tveimur mínútum síðar jafnaði Willem metin og svo á 86. mínútu skoraði Kristófer sigurmark liðsins.

Kristófer er mikið efni en hann er aðeins 19 ára gamall og kom til félagsins frá Stjörnunni á síðasta ári.

Hann hefur áður skorað fyrir aðallið Willem en hann komst á blað í deildinni fyrr á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum