fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Klaustursmálinu hafnað hjá Landsrétti – Miðflokksmenn dæmdir til að greiða málskostnað Báru

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli miðflokksmannanna fjögurra gegn Báru Halldórsdóttur, fyrir leyniupptökurnar í Klaustursmálinu. Stundin greindi frá.

Kærendurnir, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bergþór Ólason og Anna Kolbrún Árnadóttir, voru dæmd til að greiða Báru alls 300 þúsund krónur í málskostnað, en þau höfðu krafist gagnaöflunar og vitnaleiðsla fyrir héraðsdómi í desember, sem var vísað frá. Þá var áfrýjað til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms um höfnun krafna þeirra.

Ekki liggur fyrir hvert framhaldið verður, hvort fjórmenningarnir hyggjast leggja fram kæru á Báru Halldórsdóttur, en Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi mættu ekki á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær, þegar fjallað var um skipan sendiherra, líkt og fram kom í Klaustursupptökunum.

Sjá nánarBjarni og Guðlaugur Þór kannast ekki við fyrirgreiðslur – Miðflokksmenn tóku ekki þátt í „sýningunni“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla