fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýju myndbandi frá Allir gráta eru nokkur börn fengin til að segja áhorfendum frá hvernig þau túlka tilfinningar sínar og er útkoman bæði einlæg og skemmtileg eins og barna er háttur.

Allir gráta eru félagasamtök sem vinna að því markmiði að efla geðheilsu barna og ungmenna á Íslandi.

„Við teljum mjög mikilvægt að byrja að rækta tilfinningagreind barna sem fyrst og fengum því þessa frábæru krakka til að segja okkur aðeins frá því hvernig þau túlka tilfinningar á sinn eigin hátt og var útkoman mjög skemmtileg.

Barnabókin okkar Tilfinninga Blær snýst einmitt um að efla tilfinningagreind barna og útskýra fyrir þeim grunntilfinningar okkar á einfaldan og skemmtilegan hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“