fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

Trúir því ekki að Cech sé að hætta: Ég er í sjokki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, markvörður Arsenal, gaf það út í dag að hann væri að hætta í fótbolta.

Cech mun leggja hanskana á hilluna í lok tímabils en hann er varamarkvörður Arsenal þessa stundina.

Bob Wilson, goðsögn Arsenal, trúir því ekki að Tékkinn sé að hætta 36 ára gamall.

,,Ég er algjörlega í sjokki. Fyrir þremur vikum fór ég á æfingasvæðið og hitti Bernd Leno og Petr,“ sagði Wilson.

,,Ég horfði á þá æfa og var mjög hrifinn. Það var ekki hægt að sjá mun á honum og Leno, viðbrögðin voru alveg í lagi.“

,,Á þessum aldri, þetta kemur mér verulega á óvart. Petr Cech er enn með gæðin til að spila í hæsta gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum