fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

DV tónlist á föstudaginn : Alvia Islandia

Guðni Einarsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 21:15

Alvia Islandia er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkölluð hip hop veisla í næsta þætti af DV tónlist en þá mun tónlistar- og listakonan Alvia Islandia koma fram.

Alvia er ögrandi með aðra og skemmtilega nálgun á tónlistina en hún kom eins og stormsveipur inn í íslensku hip hop senuna með plötunni sinni Bubblegum Bitch árið 2016. Í kjölfarið kom platan Elegant Hoe árið 2017 og smáskífurnar Felis Lunar og Tekið mig til í fyrra.

Alvia mun koma fram á S.A.D.* Festivals sem fer fram þann 1 febrúar ásamt rjómanum af íslensku hip hop senunni.

Ítarlegt viðtal við Alviu verður í helgarblaði DV.

DV tónlist er sýndur á slaginu 13.00 á vef DV.is á föstudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“