fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Family Guy lofar að hætta með ákveðna brandara – „Andrúmsloftið er öðruvísi“

Fókus
Laugardaginn 19. janúar 2019 15:00

Griffin-fjölskyldan í Family Guy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framleiðendur teiknimyndaþáttanna Family Guy lofa að hætta að gera grín að samkynhneigðum en á sama tíma lofa þeir að halda þættinum umdeildum og beittum. Rich Appel og Alec Sulkin eru í viðtali í nýjasta tölublaði TV Line, þar sögðu þeir þáttinn vera búinn að draga töluvert í land á síðustu árum:

„Ef þú horfir á þætti frá 2005 eða 2006 og berð þá saman við þætti frá því í dag þá muntu sjá mun. Það var mjög margt sem við gátum sagt þá en í dag vitum við að eru ekki boðlegir,“ sagði Sulkin. Appel bætti við:

„Menningin breytist. Þetta er ekki við að hugsa þetta megum við ekki. Við breytumst líka. Andrúmsloftið er öðruvísi, menningin er öðruvísi og skoðanir okkar eru öðruvísi.“

Family Guy er nú að nálgast 20 ár í sjónvarpi, höfundur þáttanna Seth MacFarlane talar enn fyrir margar persónur þrátt fyrir að hafa snúið sér að mestu að öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag