fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 12:54

Strætó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun, 3. janúar. Breytingin var samþykkt á fundi stjórnar Strætó þann 7. desember síðastliðinn og tekur mið af almennri verðlagsþróun.

Hækkunin nemur að meðaltali 3,9 prósentum. Almennt staðgreiðslugjald og fargjald í smáforriti Strætó verður eftir breytinguna 470 krónur en 235 krónur fyrir börn, öryrkja og aldraða. Næturhröfnum verður áfram boðið upp á akstur næturstrætó og verður næturfargjaldið 940 krónur eftir breytinguna.

Eigendastefna Strætó er að fargjaldatekjur standi undir allt að 40 prósent af almennum rekstrarkostnaði Strætó, en í dag standa þær undir rúmlega 30 prósentum.

Hér má sjá nýju gjaldskránna í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið