fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Pogba fagnaði þegar Mourinho var rekinn og fór að gefa samherjum sínum háa fimmu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að sekta Paul Pogba fyrir óvirðingu, ástæðan eru færslur hans á samfélagsmiðla í gær.

Manchester United rak Jose Mourinho úr starfi snemma í gær, stuttu eftir brottreksturinn fóru færslur frá Pogba á Twitter og Instagram.

Um var að ræða færslur sem samfélagsmiðlateymi hans hafði löngu ákveðið, en Pogba var sjálfur á æfingu.

United tekur þeirri afsökun ekki og telur að teymi Pogba hefði átt að koma í veg fyrir þessar færslur hans.

Enska götublaðið Mirror fullyrðir að Pogba hafi fagnað í klefa Manchester United eftir að Mourinho var rekinn. Hann er sagður hafa farið fremstur í flokki en nokkrum leikmönnum liðsins var illa við hann.

Þá er sagt að Pogba hafi gengið á samherja sína og gefið þeima háa fimmu eftir tíðindin sem Ed Woodward færði leikmönnum í klefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?