fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Umferðartakmarkanir á Þorláksmessu  

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir landsmenn spóka sig í miðbænum á Þorláksmessu og þá kemur sér vel að margar götur verða lokaðar bílaumferð. Takmarkanirnar verða eftirfarandi samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg:

Frá klukkan ellefu verður Laugavegur lokaður frá Vatnsstíg, Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti og niður Bankastræti að Þingholtsstræti.

Klukkan 18 verða lokanir umfangsmeiri og ná að mótum Barónsstígs og Laugavegs,  auk þess sem kaflinn frá Barónsstíg að Snorrabraut verður líka lokaður frá 17-18 vegna upphafs friðargöngu niður Laugaveg.

Lokanir tryggja öryggi gangandi og akandi vegfarenda á þessum fjölsótta verslunardegi í miðborginni. Við minnum á almenningssamgöngur og bílahús borgarinnar.

https://reykjavik.is/frettir/umferdartakmarkanir-thorlaksmessu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru