fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Póstberi á Suðurnesjum bitinn af hundi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. desember 2018 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Póstberi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur lagt fram kæru eftir að hundur beit hann nýverið þegar hann var við störf sín.

Þetta kemur fram í orðsendingu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þar segir að tveir hundar hafi verið lausir við hús þar sem póstberinn var að bera út. Stökk annar þeirra á hann og beit hann í kviðinn. „Maðurinn fékk sár eftir bitið og fór á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja hefur verið gert viðvart um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Hera úr leik