fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Hefur Chelsea tekið á rasisma með rasisma?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan er byrjuð að skoða Chelsea og hvernig félagið hefur tekið á fordómum í garð svartra manna í fjölda ára.

Málið kom upp eftir að lögregla fór að skoða kynþáttaníð sem stuðningsmaður Chelsea var með í garð Raheem Sterling.

Fyrrum leikmenn félagsins hafa stigið fram og tjáð lögreglu það að félagið hafi ekkert gert í svona málum í fjölda ára. Um er að ræða frá 1970 og fram til ársins 2000 þar sem félagið virðist hafa litið fram hjá svona málum.

Einn leikmaður segir að félagið hafi stutt við rasisma með aðgerðum sínum þegar svona mál komu upp.

Chelsea hefur tjáð sig um málið og segir að félagið taki þessum ásökunum mjög alvarlega og að málið verði skoðað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina