fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 10:00

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool voru ekkert eðlilega sáttir með að sjá Philippe Coutinho aftur í gær.

Coutinho mætti til Englands í gær til að láta sjá sig í afmæli hjá eiginkonu, Roberto Firmino.

Coutinho yfirgaf Liverpool með látum í janúar, hann heimtaði að komast til Barcelona og fékk það í gegn.

Coutinho átti frí í gær, líkt og leikmenn Liverpool og ákvað því að mæta og kíkja á góða vini sína.

Coutinho og Firmino eru miklir vinir en Alberto Moreno leikmaður Liverpool var einnig glaður, að sjá sinn góða vin.

Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina