fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Karl og kona stungin til bana í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. desember 2018 03:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hræðileg sjón sem mætti lögreglumönnum síðdegis í gær á bóndabæ á Helnæs við Fjón í Danmörku. þar fundu lögreglumenn konu á áttræðisaldri og karlmann á fimmtugsaldri sem höfðu verið stungin til bana. Lögreglan segir að aðkoman hafi verið hræðileg, fólkið hafi verið stungið mörgum stungum.

Helnæs er lítil eyja við suðurodda Fjóns en þar búa um 200 manns. Lögreglunni bárust tilkynningar síðdegis í gær frá íbúum á eyjunni um undarlega hegðun manns á fertugsaldri. Lögreglumenn fóru á vettvang og hittu á manninn og tóku hann í sína vörslu en hann virtist ekki vera í andlegu jafnvægi. Í framhaldi af því fékk lögreglan vitneskju um að eitthvað skelfilegt hefði gerst á fyrrgreindum bóndabæ.

Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að fórnarlömbin tengist ekki neitt. Konan bjó á bænum en talið er karlmaðurinn hafi komið þangað með eldivið og þá verið myrtur. Hinn handtekni er danskur og hefur ekki áður komið við sögu hjá lögreglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau