fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

„Ef ég hefði „fullkominn“ líkama í gegnum sögu mannkyns þá liti hann svona út“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíðarandi hvers tíma fyrir sig hefur áhrif á það hvað okkur þykir fallegt og aðlaðandi, sama hvort okkur líkar það betur eða ver. Fegurðar staðlar breytast á milli áratuga líkt og fatatískan og algengt er að konur og karlar reyni að breyta líkamsvexti sínum eftir því hvað er talið aðlaðandi í hvert skipti.

Fitness bloggarinn Cassey Ho tók eftir því að fegurðarstaðlar um líkama kvenna hafa breyst mikið í gegnum árin og í dag enn hraðar en nokkurntíman áður. Bored Panda greindi frá því að Cassey hafi tekið upp á því að taka mynd af sjálfri sér og breyta henni samkvæmt mismunandi fegurðarstöðlum í gegnum tíðina:

„Ef ég hefði „fullkominn“ líkama í gegnum sögu mannkyns þá liti hann svona út:“

Hinn fullkomni líkami: Lítið mitt, stór rass

Hinn fullkomni líkami:“ Stór brjóst, langir leggir

Hinn fullkomni líkami:“ Brjálæðislega mjó

Hinn fullkomni líkami:“ Stundarglasvöxtur

Hinn fullkomni líkami:“ Strákalegur

Hinn fullkomni líkami:“ Þéttur og curvy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.