fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Kynning

Bangkok Restaurant: Ekta taílenskur veitingastaður

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taílenski veitingastaðurinn Bangkok er sannarlega falinn gimsteinn í miðju iðnaðarhverfi Kópavogs. Maturinn er bragðgóður og ilmurinn gerir jafnvel pakksatt fólk aftur svangt. Matseðillinn er fjölbreyttur og eru allir réttirnir eldaðir úr fersku hráefni af úrvalskokkum. Salurinn er notalegur og rúmgóður og tekur allt að fimmtíu manns í sæti. Einnig býður Bangkok upp á þann möguleika að fólk taki matinn með heim ef það vill.

Hagstætt verð og gæðahráefni

Bangkok býður upp á fjölbreytt úrval af kjöt- og/eða grænmetisréttum á frábæru verði. Þá er Bangkok með hagstæð tilboð fyrir tvo eða fleiri þar sem hægt er að fá marga rétti.

Þá er hægt að fá fjölskyldutilboð fyrir tvo til fimm einstaklinga eftir kl. 15.00 á daginn. Verð er afar hagstætt eða frá 3.790 til 9.450 kr.

Ennig býður Bangkok upp á hagstætt hádegistilboð þar sem þú færð þrjá rétti úr borði á aðeins 1.690 kr.

Það er svo sannarlega hægt að létta sér lífið í aðdraganda jólanna með því að skella sér á Bangkok og snæða þar ljúffengan taílenskan mat.

Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðunni Bangkok Restaurant

Bangkok Restaurant er til húsa að Smiðjuvegi 11, Gul gata, 200 Kópavogur

Opið er alla daga frá 11.00–21.00

Sími: 564-1000

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7