fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

O´Neill og Roy Keane segja upp störfum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin O´Neill og Roy Keane hafa sagt upp störfum hjá írska knattspyrnusambandinu en þeir hafa stýrt karlalandsliðinu síðustu ári.

Gengi liðsins hefur ekki verið gott og hafa þeir félagar ákveðið að stíga til hliðar.

O´Neill er afar reyndur þjálfari en Keane hefur verið aðstoðarmaður hans síðustu ár.

Keane var fyrirliði írska landsliðsins sem leikmaður en hann átti glæstan feril með Manchester United.

Írar hafa nú fínan tíma til að finna nýjan þjálfara enda ekki næsta verkefni fyrr en í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi