fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Guðni reynir að takast á við gagnrýnina í starfi sínu – Hefur ekki heyrt að Geir bjóði sig fram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSí mun reyna að ná endurkjöri þegar kosið verður til formanns KSÍ í febrúar á næsta ári.

Guðni náði kjöri fyrir tæpum tveimur árum og vill halda þeirri vinnu áfram. Eins og alltaf í svona starfi er gagnrýni á störfin og Guðni veit af því.

„Maður reynir að takast á við gagnrýnina og takast á við uppbyggilega gagnrýni og læra af henni. Það er hluti af þessu starfi og er svona og mun alltaf vera svona. Það er ekkert mál fyrir mann að taka því,“ segir Guðni við RÚV.is.

Háværar raddir eru í gangi um að Geir Þorsteinsson muni reyna að fá starfið aftur, hann lét af störfum fyrir tæpum tveimur árum. Guðni hefur ekki heyrt af því að hann eða aðrir muni bjóða sig fram.

„Nei, ég hef ekki heyrt af neinu enn sem komið er. Ég er nú ekki að velta því mikið fyrir mér, satt best að segja. Það er annarra að spá í það. Ég er bara að horfa til þess að fara fram í febrúar og hlakka til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum