fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Er háður tölvuleikjum – Vakandi á nóttunni til að spila með félögunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, komst í fréttirnar í síðustu viku er hann missti af æfingu liðsins.

Dembele sagðist vera lítillega veikur og gat ekki mætt á æfingu en hann ákvað að láta engan á vegum félagsins vita.

Spænskir miðlar greina nú frá því að Barcelona hafi miklar áhyggjur af Dembele sem hefur áður fengið neikvæða umfjöllun.

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Barcelona áhyggjur af því að Dembele sé háður tölvuleikjum.

Talað er um að Dembele sé vakandi allar nætur til að spila tölvuleiki með félögum sínum.

Dembele er með sjö milljónir fylgjenda á Instagram og hefur birt myndir af sér spila tölvuleiki síðustu mánuði.

Frakkinn kostaði Barcelona risa upphæð á síðasta ári og hefur skorað tíu mörk í 38 leikjum síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum