fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, gagnrýndi vængmanninn Xherdan Shaqiri harkalega fyrr á tímabilinu.

Neville hraunaði í raun yfir Shaqiri eftir skipti til Liverpol í sumar og sagðist ekki vera aðdáandi hans.

Shaqiri var í dag spurður hvort hann gæti rætt málin við Neville í einrúmi en hann hefur engan áhuga á því.

,,Nei alls ekki. En mér er alveg sama hvað hann segir,“ sagði Shaqiri um hvort hann myndi fá sér sæti og kaffi með Neville.

,,Það eru margir sem hafa gert grín að mér eftir félagaskiptin til Liverpool sem áttu að vera of ‘stór’ fyrir mig.“

,,Ég var alltaf rólegur þó að ég hafi fengið lítið að spila í byrjun. Ég vissi að ég þyrfti að vera þolinmóður eftir það sem ég upplifði hjá Bayern Munchen og Inter Milan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“