fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, gagnrýndi vængmanninn Xherdan Shaqiri harkalega fyrr á tímabilinu.

Neville hraunaði í raun yfir Shaqiri eftir skipti til Liverpol í sumar og sagðist ekki vera aðdáandi hans.

Shaqiri var í dag spurður hvort hann gæti rætt málin við Neville í einrúmi en hann hefur engan áhuga á því.

,,Nei alls ekki. En mér er alveg sama hvað hann segir,“ sagði Shaqiri um hvort hann myndi fá sér sæti og kaffi með Neville.

,,Það eru margir sem hafa gert grín að mér eftir félagaskiptin til Liverpool sem áttu að vera of ‘stór’ fyrir mig.“

,,Ég var alltaf rólegur þó að ég hafi fengið lítið að spila í byrjun. Ég vissi að ég þyrfti að vera þolinmóður eftir það sem ég upplifði hjá Bayern Munchen og Inter Milan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Í gær

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar