fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Lofar leikmönnum McDonalds ef þeir halda hreinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Ranieri náði mögnuðum árangri með lið Leicester City á sínum tíma og fagnaði liðið óvæntum sigri í ensku úrvalsdeildinni árið 2016.

Þar var Ranieri með sín brögð og lofaði leikmönnum pítsuveislu í hvert skipti sem þeir myndu halda markinu hreinu í leikjum.

Ranieri var ráðinn stjóri Fulham á dögunum en mun ekki bjóða þeim pítsu fyrir að halda hreinu. Þess í stað verður farið í hamborgarana á McDonalds.

,,Ég verð að finna eitthvað nýtt. Pítsan dugar ekki til núna. Leyfðu mér að hugsa…. Allir fá McDonalds!“ sagði Ranieri.

,,Fulham hefur fengið á sig mörg mörk og ég er ítalskur. Það er mikilvægt að halda hreinu.“

,,Ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur. Þetta er besta deild heims og ég er ánægður með að fá símtal frá eigandanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Í gær

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar